Stefán var líka frekar duglegur í hreyfingum í dag. Hann lá ofan á maganum á systur sinni uppi í rúmi og náði að velta sér tvisvar sinnum frá maganum yfir á bakið. Ansi flott, þó það sé örugglega auðveldara að gera það svona liggjandi upp á einhverju heldur en að gera það frá alveg liggjandi stöðu !
No comments:
Post a Comment