Stefán Sölvi er búinn að fá barnarúmið sitt uppsett og svaf í fyrsta skipti í því í nótt. Steinar Sverrir frændi hans átti rúmið, það sofa sem sagt bara strákar með upphafsstafina SS í þessu rúmi :) Hér fyrir neðan er mynd af prinsinum í rúminu í nótt:
No comments:
Post a Comment