Þegar Stefán var að skæla eftir aðgerðina þann 5. þá sá ég allt í einu að komin var upp ný tönn í neðri góm, vinstra megin við hlið þeirra tveggja sem fyrir eru. Þann 7. júní sá ég svo aðra nýja tönn! Hún er hægra megin í neðri góm :) Þá er kappinn kominn með 8 tennur :)
No comments:
Post a Comment