Það er bara allt að gerast í Skipholtinu :) Þegar ég var að búa litla karlinn fyrir rúmið fann ég eitthvað hart í neðri gómi. Ég sló skeið á staðinn og viti menn - það heyrðist klikk klikk klikk :) Komin lítil tönnsla hjá litla karli! Nú má mamma fara að vara sig,hann getur bráðlega bitið fast !
Til lukku með fyrstu tönnsluna :-)
ReplyDelete