Lilypie Third Birthday tickers

Monday, June 27, 2011

Sex vikna skoðun

Við Stefán Sölvi mættum í sex vikna skoðun í morgun.  Litli gaur var fyrst lengdarmældur og er orðinn 59,5 cm.  Síðan var honum skellt á vigtina og þá glennti hjúkkan upp augun.  Hann er orðinn 6280g !!  Glæsilegur piltur !!
Síðan skoðaði læknir litla piltinn og það fannst honum frekar leiðinlegt.  Allt kom vel út og við mætum næst í 9 vikna skoðun.  Spennandi að vita hverjar tölurnar verða þá !

No comments:

Post a Comment