Í dag skruppum við ásamt öllum hinum ömmusystrunum í heimsókn til Svanhildar og fjölskyldu að sjá litla frændann okkar nýja. Sá litli var vakandi og við notuðum tækifærið og tókum nokkrar myndir af fallegu drengjunum saman :) Ótrúlegt að Stefán hafi einhverntímann verið svona lítill!
Litli og stóri
Stefán var á ferð og flugi
Hló glaðlega, ánægður með myndatöku
Eru þeir ekki sætir ???
Snúllarnir tveir
Hér fékk lillinn alveg nóg af þessu en Stefán er enn sáttur :)
No comments:
Post a Comment