Mér fannst ég sjá í eitthvað hvítt við hliðina á litlu tönnslunni hans Stefáns Sölva og viti menn, lítið horn af næstu tönn er farið að gægjast upp :) Svo fór ég að skoða betur og þá kom í ljós að önnur framtönnin í efri góm er komin í gegn líka :D Tvær nýjar tennur á einum degi :D Bráðum verður drengurinn kominn með fullt af glampandi hvítum grjónum upp í munninn.
No comments:
Post a Comment