Eftir nokkuð hlé í tanntöku tók Stefán Sölvi stökk og bætti við fjórum jöxlum ! Fyrst komu tveir í efri góm sem fundust 23. ágúst og síðan komu tveir í neðri góm 2. september. Hann er því kominn með 12 tennur :) Nú vantar bara tennurnar milli jaxlanna og framtannanna sem komnar eru :)
No comments:
Post a Comment