lótusstellingu eins og það væri að hugleiða :) Það var þó ekki lengi kyrrt heldur spriklaði í sífellu, mömmu sinni til mikillar ánægju. Við fengum að heyra hjartsláttinn aðeins, það var mjög gaman. Ljósan sýndi okkur öll helstu líffæri, m.a. magann sem í var legvatn og þvagblöðruna :) Krílið var með hiksta á tímabili, mjög fyndið að sjá. Hnakkaþykktarmælingin kom vel út mér til mikils léttis, ég var svo send í blóðprufur til frekari greiningar. Ég fékk 3 myndir af krílrík, þær eru hér fyrir neðan :)



