Krílríkur
Thursday, January 20, 2011
Krílríkur sparkar í Hildu :)
Loksins kom að því :) Í kvöld fann Hilda Margrét bróður sinn sparka í fyrsta sinn :) Hún var oft búin að reyna að finn spörk en án árangurs. Í þetta skipti ýtti hún hendinni fast niður á magann og Krílríkur sparkaði kröftuglega á móti :)
1 comment:
Anonymous
January 25, 2011 at 12:29 PM
Glæsilegt! Ég hlakka mikið til að finna spark hjá drengnum :)
Kristín Anna
Reply
Delete
Replies
Reply
Add comment
Load more...
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Glæsilegt! Ég hlakka mikið til að finna spark hjá drengnum :)
ReplyDeleteKristín Anna