Lilypie Third Birthday tickers

Monday, September 20, 2010

Þungunarprufa :)

Fór í blóðprufu í morgun, fékk niðurstöðurnar í dag rúmlega tvö. Prufan var "bullandi jákvæð" eins og hjúkkan orðaði það :) Krílríkur kominn af stað :)

Monday, September 6, 2010

Uppsetning

Settir voru upp tveir frystir fósturvísar í dag. Fósturvísarnir fengu góða einkunn og allar frumur voru heilar. Þórður læknir sá um uppsetninguna.